Episodes

Sunday Apr 17, 2022
Sunday Apr 17, 2022
Halldóra og Snorri koma á endanum á áfangastað sem reynist ekki vera Reykjavík. Á ýmsu gengur á nýjum stað og ekki fer allt eins og vonast var til.

Tuesday Mar 15, 2022
Tuesday Mar 15, 2022
Hér er fylgt lífsreisu hjóna á 19. öld og barna þeirra. Í fyrri þætti eru kynni þeirra Halldóru og Snorra rakin, barnsfæðingar og búsetubasl. Sagt er frá flakki um Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslur og suðurferð árið 1872.